fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Holding varnarmaður Crystal Palace og fyrrum leikmaður Arsenal er mættur til Sviss til að sjá íslenska landsliðið mæta Finnlandi í kvöld.

Holding er kærasti Sveindísar Jane Jónsdóttur sem er ein skærasta stjarna íslenska liðsins.

„Ég er spenntur, þetta er í fyrsta sinn sem ég fer á stórmót hjá konum. Þetta ætti að vera góður leikur, það myndi hjálpa íslenska liðinu mikið að vinna þennan leik,“ sagði Holding í samtali við 433.is í Sviss í dag.

Leikur Íslands og Finnlands hefst klukkan 16:00 í dag.

„Það er mikilvægt að vinna í dag.“

Holding er mættur að fylgjast með Sveindísi áður en hann þarf sjálfur að mæta á undirbúningstímabil en ástarsamband þeirra hefur vakið athygli. „Ég vona að Sveindís skori, ég þarf að æfa Víkingaklappið mitt.“

„Ég er með foreldrum Sveindísar og nýt þess að vera hérna, ég nýt þess að vera með íslensku fólki.“

„Þegar ég hef komið til Íslands um jólin, allir sem við sáum virtust þekkjast. Þetta er þéttur hópur af fólki, það eru allir að ræða saman.“

Viðtalið er í heild hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita