fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham komust þægilega áfram í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld.

Bæði lið voru í góðri stöðu fyrir leiki kvöldsins. United vann fyrri leik sinn gegn Athletic Bilbao 0-3 og Tottenham vann Bodo/Glimt 3-1.

United lenti undir eftir hálftíma leik í kvöld þegar Mikel Jauregizar skoraði og smá spenna komin í einvígið. Mason Mount gerði hins vegar út um það með marki á 72. mínútu. Casemiro bætti svo við marki á 80. mínútu og svo var komið að Rasmus Hojlund, áður en Mount skoraði annað mark sitt í uppbótartíma.

Lokatölur í kvöld 4-1 og United vinnur einvígi sitt á afar sannfærandi hátt, samanlagt 7-1.

Það tók Tottenham tíma að brjóta ísinn í kvöld en það gerðist með marki Dominic Solanke á 73. mínútu. Pedro Porro innsiglaði svo 0-2 sigur og 5-1 samanlagt.

United og Tottenham mætast í úrslitaleiknum í Bilbaó miðvikudaginn 21. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“