fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 11:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert lið í heiminum sem er búið að komast að því hvernig á að stöðva undrabarnið Lamine Yamal sem spilar með Barcelona.

Þetta segir Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sem undirbýr sína menn fyrir leik gegn spænska landsliðinu í Þjóðadeildinni.

Yamal er 17 ára gamall og er í raun ótrúlegur leikmaður en hann er talinn einn sá besti í heimi þrátt fyrir ungan aldur.

Deshcamps fær að mæta Yamal sem er spænskur landsliðsmaður en hann er sjálfur ekki með lausn á því hvernig á að stöðva þennan gríðarlega öfluga vængmann.

,,Ég hef ennþá ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva Yamal,“ sagði Deschamps við Relevo.

,,Spánn er besta landslið Evrópu og mögulega besta landslið heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag