fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne lék sinn síðasta heimaleik með Manchester City í gær en félagið ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning.

De Bruyne er samkvæmt Fabrizio Romano með tvö tilboð á borði sínu sem hann íhugar alvarlega.

Annað er frá Napoli sem er sagt bjóða De Bruyne gull og græna skó fyrir að koma til Ítalíu.

Eiginkona hans fór til Napoli á dögunum og skoðaði aðstæður og skoðaði möguleg húnsæði fyrir fjölskylduna.

De Bruyne er einnig sagður spenntur fyrir því að fara til Bandaríkjana en Chiago Fire gerði honum tilboð í apríl.

Tilboðið er enn í boði fyrir De Bruyne og mun hann taka ákvörðun með fjölskyldu sinni á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar