fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg um að vera hjá Barcelona, sem tryggði sér Spánarmeistaratitilinn á dögunum.

Nú er sagt frá því að Raphinha, algjör lykilmaður sem þó hefur eitthvað verið orðaður við brottför, sé að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í Katalóníu.

Núgildandi samningur brasilíska kantmannsins rennur út eftir tvö ár en er kappinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning.

Raphinha hefur átt frábært tímabil og er hann með 33 mörk og 25 stoðsendingar í öllum keppnum.

Þá er Hansi Flick, stjóri Börsunga, einnig að skrifa undir nýjan samning, en sá sem nú er í gildi rennur út eftir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Í gær

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt