Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassri í samstarfi með Whoop hefur fundið út hver raunverulegur aldur líkama hans er.
Ronaldo hefur hugsað ótrúlega vel um líkama sinn á ferlinum og það hefur svo sannarlega skilið sínu.
Ronaldo er fertugur en líkami hans er ellefu árum yngri. „Ég trúi því ekki að ég sé í reynd 28,9 ára,“ segir Ronaldo.
View this post on Instagram
Starfsmaður Whoop fór yfir hlutina með honum og útskýrði hvernig hlutirnir væru reiknaðir út.
Ronaldo vill halda áfram að spila og segir. „Ég spila þá fótbolta í tíu ár í viðbót,“ sagði Ronaldo léttur.
Ronaldo segist undanfarið hafa lagt meiri áherslu á endurhreimt og svefn til að halda sér ferskum á þessum aldri.