fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassri í samstarfi með Whoop hefur fundið út hver raunverulegur aldur líkama hans er.

Ronaldo hefur hugsað ótrúlega vel um líkama sinn á ferlinum og það hefur svo sannarlega skilið sínu.

Ronaldo er fertugur en líkami hans er ellefu árum yngri. „Ég trúi því ekki að ég sé í reynd 28,9 ára,“ segir Ronaldo.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Starfsmaður Whoop fór yfir hlutina með honum og útskýrði hvernig hlutirnir væru reiknaðir út.

Ronaldo vill halda áfram að spila og segir. „Ég spila þá fótbolta í tíu ár í viðbót,“ sagði Ronaldo léttur.

Ronaldo segist undanfarið hafa lagt meiri áherslu á endurhreimt og svefn til að halda sér ferskum á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Í gær

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni