fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

433
Föstudaginn 2. maí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson fyrrum þjálfari Vals segir að stærstu mistök sín hjá Val sem þjálfari hafi verið að fara ekki alltaf eftir eigin sannfæringu.

Arnar var rekinn úr starfi á síðasta tímabili eftir eitt og hálft ár í starfi á Hlíðarenda.

Þessi öflugi þjálfari var gestur í Þungavigtinni í dag þar sem hann var spurður út í stærstu mistök sín á Hlíðarenda.

„Það voru nokkur, til að segja eitt. Maður á alltaf að fara eftir gut feeling í hjartanu, stundum þegar þú ert undir ákveðni pressu þá lætur þú til leiðast að gera hluti sem þú vilt ekki gera,“ sagði Arnar.

„Það er ekki gott sem þjálfari.“

Hann vildi þó ekki nefna dæmi um þetta en Arnar sagðist ólmur vilja komast aftur í þjálfun en hann hefur samkvæmt heimildum 433.is verið í viðræðum við HB í Færeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann