fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

433
Föstudaginn 2. maí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson fyrrum þjálfari Vals segir að stærstu mistök sín hjá Val sem þjálfari hafi verið að fara ekki alltaf eftir eigin sannfæringu.

Arnar var rekinn úr starfi á síðasta tímabili eftir eitt og hálft ár í starfi á Hlíðarenda.

Þessi öflugi þjálfari var gestur í Þungavigtinni í dag þar sem hann var spurður út í stærstu mistök sín á Hlíðarenda.

„Það voru nokkur, til að segja eitt. Maður á alltaf að fara eftir gut feeling í hjartanu, stundum þegar þú ert undir ákveðni pressu þá lætur þú til leiðast að gera hluti sem þú vilt ekki gera,“ sagði Arnar.

„Það er ekki gott sem þjálfari.“

Hann vildi þó ekki nefna dæmi um þetta en Arnar sagðist ólmur vilja komast aftur í þjálfun en hann hefur samkvæmt heimildum 433.is verið í viðræðum við HB í Færeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær