fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 22:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache vill að félagið hans festi kaup á Federico Chiesa frá Liverpool í sumar.

Liverpool keypti Chiesa frá Juventus í ágúst á síðasta ári en kaupverðið var í kringum 12,5 milljón punda.

Þessi 27 ára gamli kantmaður hefur hins vegar ekki fundið sig á Anfield, meiðsli hafa hrjáð hann og tækifærin verið fá.

Getty Images

Chiesa var magnaður á EM 2020 en hefur aðeins spilað 33 mínútur í ensku deildinni í ár.

Mourinho telur að Chiesa geti fundið taktinn í Tyrklandi og vill að eigendur Fenerbache taki upp heftið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Í gær

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Í gær

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir