fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham þarf að kaupa Jean-Clair Todibo frá Nice á um 35 milljónir punda í kjölfar þess að liðið tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Ljóst er að nýliðar Southampton, Leicester og Ipswich falla. West Ham er í 17. sæti en þó öruggt um að halda sæti sínu.

Todibo gekk í raðir Hamranna á láni frá Nice síðasta sumar og var klásúla um að félagið þyrfti að kaupa miðvörðinn ef þeir héldu sér í deildinni, sem þótti nokkuð öruggt.

Kaupverðið er sem fyrr segir um 35 milljónir punda en þar af fær Barcelona 20 prósent, eða um 7 milljónir punda.

Todibo var áður á mála hjá Barcelona en Frakkinn var seldur til Nice árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar