fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham þarf að kaupa Jean-Clair Todibo frá Nice á um 35 milljónir punda í kjölfar þess að liðið tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Ljóst er að nýliðar Southampton, Leicester og Ipswich falla. West Ham er í 17. sæti en þó öruggt um að halda sæti sínu.

Todibo gekk í raðir Hamranna á láni frá Nice síðasta sumar og var klásúla um að félagið þyrfti að kaupa miðvörðinn ef þeir héldu sér í deildinni, sem þótti nokkuð öruggt.

Kaupverðið er sem fyrr segir um 35 milljónir punda en þar af fær Barcelona 20 prósent, eða um 7 milljónir punda.

Todibo var áður á mála hjá Barcelona en Frakkinn var seldur til Nice árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi