fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Kim Min-jae og gæti reynt að sækja hann frá Bayern Munchen í sumar.

Þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild, en þar segir enn fremur að United hafi sýnt miðverðinum mikinn áhuga síðasta sumar. Þá tók Bayern það ekki í mál að selja hann.

Nú hefur félagið endurvakið þann áhuga, með það fyrir augum að styrkja varnarlínu sína fyrir sumarið.

Hinn 28 ára gamli Kim gekk í raðir Bayern frá Napoli fyrir síðustu leiktíð. Gæti hann söðlað um á ný í sumar, en það má búast við töluverðum breytingum á leikmannahópi United í komandi félagaskiptaglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Í gær

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga