fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 13:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar fengu engan aðgang að Trent Alexander-Arnold, leikmanni Liverpool, eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær. Hann tjáði sig þó á Instagram.

Liverpool vann Tottenham 5-1 og ljóst að Arsenal getur nú ekki náð toppliðinu, þó svo að fjórar umferðir séu eftir. Það var eðlilega mikið fagnað í leikslok og tók Trent að sjálfsögðu fullan þátt þar.

Bakvörðurinn er hins vegar líklega að kveðja Liverpool í sumar, þegar samningur hans rennur út. Allar líkur eru á því að hann fari til Real Madrid, en ekkert hefur verið staðfest og Trent sjálfur verið þögull sem gröfin.

Á bandarísku sjónvarpsstöðinni Peacock kom það fram í gær að verið væri að halda Trent frá fjölmiðlum og að honum yrði ekki hleypt í neitt viðtal.

Trent birti hins vegar myndir frá fagnaðarlátunum á Instagram og skrifaði: „Fyrir borgina. Fyrir stuðingsmennina.“

Ljóst er að stuðningsmenn þrá það heitt að halda Trent en líklegast er að hann fari til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa