fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 11:00

Alexander Rafn er í hópnum. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.

Liðið æfir á Íslandi þriðjudaginn 29.apríl og miðvikudaginn 30.apríl áður en haldið er til Svíþjóðar þann 1.maí.

Athygli vekur að Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárasaon, sem hafa verið að slá í gegn með KR, eru í hópnum, en lið þeirra spilar gegn Breiðabliki á meðan þeir eru úti.

Hópurinn

Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Ólafur Kjartansson – Fylkir
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson – Grindavík
Nökkvi Arnarsson – HK
Olivier Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Sigurður Breki Kárason – KR
Snorri Kristinsson – KA
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Í gær

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir