fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Höskuldur með dramatískt sigurmark Blika gegn grönnunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 21:14

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Stjarnan mættust í hörkuleik í Bestu deild karla í kvöld.

Blikar unnu opnunarleik mótsins gegn Aftureldingu en töpuðu svo gegn Fram og vildu svara fyrir það í kvöld. Það byrjaði vel fyrir þá því eftir tæpan hálftíma leik kom Kristinn Steindórsson þeim yfir. Staðan í hálfleik 1-0.

Örvar Eggertsson jafnaði fyrir Stjörnuna snemma seinni hálfleiks og leit út fyrir að niðurstaðan yrði jafntefli.

Svo varð hins vegar ekki því fyrirliði Blika, Höskuldur Gunnlaugsson, skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma með laglegu skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-1.

Bæði lið eru því með 6 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar, en Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fram að kvöldinu í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur