fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

Höskuldur með dramatískt sigurmark Blika gegn grönnunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 21:14

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Stjarnan mættust í hörkuleik í Bestu deild karla í kvöld.

Blikar unnu opnunarleik mótsins gegn Aftureldingu en töpuðu svo gegn Fram og vildu svara fyrir það í kvöld. Það byrjaði vel fyrir þá því eftir tæpan hálftíma leik kom Kristinn Steindórsson þeim yfir. Staðan í hálfleik 1-0.

Örvar Eggertsson jafnaði fyrir Stjörnuna snemma seinni hálfleiks og leit út fyrir að niðurstaðan yrði jafntefli.

Svo varð hins vegar ekki því fyrirliði Blika, Höskuldur Gunnlaugsson, skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma með laglegu skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-1.

Bæði lið eru því með 6 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar, en Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fram að kvöldinu í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim