fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádí Arabíu er tilbúið að bjóða 100 milljónir punda í Moises Caicedo miðjumann Chelsea.

Telegraph segir enska félagið ekki íhua að selja hann.

Chelsea borgaði vel yfir 100 milljónir punda fyrir Caicedo fyrir tæpum tveimur árum.

Caicedo var þá virkilega eftirsóttur, hann hafnaði Liverpool til þess að fara til Chelsea.

Al-Nassr stefnir á að styrkja lið sitt nokkuð í sumar en liðið þarf líklega að leita annað en til Chelsea til að fá miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það