fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United tekur upp hanskann fyrir Andre Onana sem hefur undanfarið fengið mikla gagnrýni.

Onana gerði tvö slæm mistök gegn Lyon í Evrópudeildinni í síðustu viku og var kastað úr hóp gegn Newcastle um helgina.

Onana kemur aftur inn í seinni leiknum gegn Lyon á morgun.

„Hann hefur sannað það að hann er frábær markvörður, hann hefur spilað í úrslitum Meistaradeildarinnar og unnið fjölda titla. Það eru ekki alltaf jólin á ferlinum og stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ sagði Maguire.

„Hann er líklega á þeim stað að hugsa um að allt sé að fara í ranga átt, hann er sterkur karakter og vill sanna ágæti sitt.“

„Það er mjög gott að spila með Onana, ég hef mikla trú á honum. Hann hefur reynsluna og við vitum allir hjá félaginu að hann er frábær markvörður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Í gær

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Í gær

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“