fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United tekur upp hanskann fyrir Andre Onana sem hefur undanfarið fengið mikla gagnrýni.

Onana gerði tvö slæm mistök gegn Lyon í Evrópudeildinni í síðustu viku og var kastað úr hóp gegn Newcastle um helgina.

Onana kemur aftur inn í seinni leiknum gegn Lyon á morgun.

„Hann hefur sannað það að hann er frábær markvörður, hann hefur spilað í úrslitum Meistaradeildarinnar og unnið fjölda titla. Það eru ekki alltaf jólin á ferlinum og stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ sagði Maguire.

„Hann er líklega á þeim stað að hugsa um að allt sé að fara í ranga átt, hann er sterkur karakter og vill sanna ágæti sitt.“

„Það er mjög gott að spila með Onana, ég hef mikla trú á honum. Hann hefur reynsluna og við vitum allir hjá félaginu að hann er frábær markvörður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Í gær

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma