fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á morgun með tveimur leikjum. Fyrsta umferðin klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.

Það er áhugaverður nágrannaslagur milli Íslandsmeistara Breiðabliks og Stjörnunnar annað kvöld og á sama tíma tekur Þróttur á móti nýliðum Fram.

Hér að neðan er dagskráin í fyrstu umferð.

Þriðjudagur 15. apríl kl. 18:00

  • Breiðablik – Stjarnan
  • Þróttur R. – Fram

Miðvikudagur 16. apríl kl. 18:00

  • Tindastóll – FHL
  • Valur – FH
  • Víkingur R. – Þór/KA

Besta deild kvenna 2025

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál