fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

,,Heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Dean Huijsen virðist hafa áhuga á því að ganga í raðir Real Madrid en hann er orðaður við félagið.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem spilar með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni eftir komu frá Juventus.

Huijsen spilaði á Spáni allan sinn feril áður en hann hélt til Roma á lánssamningi og var svo seldur til Bournemouth.

Strákurinn er orðaður við stærstu félög heims þessa dagana en Liverpool og þá Juventus hafa verið nefnd til sögunnar.

Real er nýjasta liðið til að sýna leikmanninum áhuga en Spánverjinn hafði þetta að segja um stöðuna.

,,Real Madrid? Það er heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér,“ sagði varnarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Í gær

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea