fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Hrinti ungum strák og málið komið til lögreglunnar – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Jack McIntyre gæti verið í töluverðum vandræðum eftir myndband sem birtist frá Norður-Írlandi.

McIntyre er markvörður Carrick Rangers sem mætti Cliftonville þar í landi í leik sem tapaðist 3-0.

Markvörðurinn virtist hafa hrint ungum boltastrák við hliðarlínuna og er málið nú í höndum lögreglunar.

Írska knattspyrnusambandið hefur staðfest að málið sé í rannsókn og gæti þessi 22 ára gamli leikmaður átt yfir höfði sér langt leikbann.

Þetta atvik má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar