fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 18:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk má ekki útiloka það að Hary Kane geti unnið Ballon d’Or á þessu ári en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Þetta segir Emile Heskey, fyrrum landsiðsmaður Englands, en Kane verður væntanlega tilnefndur ásamt mörgum öðrum.

Kane er ekki talinn líklegur til að vinna þessi verðlaun í dag en ef Bayern tekst að vinna tvennuna þá er aldrei að vita að Englendingurinn fái þessa ágætu viðurkenningu.

,,Ég get séð Harry Kane vinna Ballon d’Or á þessu ári, 100 prósent. Kane er leikmaður sem þú veist að mun skora mörk,“ sagði Heskey.

,,Það er gaman að sjá að hann sé líklegur að vinna titil á þessu ári, allavega í Bundesligunni. Það mun hjálpa honum í þessu kapphlaupi.“

,,Ef hann vinnur bæði Bundesliguna og Meistaradeildina þá er hann svo sannarlega sigurstranglegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga