fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó Newcastle vilji alls ekki selja Alexander Isak frá sér í sumar er félagið farið að skoða kosti sem gætu leyst hann af ef félagið nær ekki að halda honum.

Isak er að eiga ótrúlegt tímabil og raðar inn mörkum. Sænski framherjinn hefur til að mynda verið orðaður við Arsenal, Barcelona, Paris Saint-Germain og Liverpool undanfarið.

Getty Images

Eins og áður hefur komið fram vill Newcastle ekki selja sinn besta mann og ef hann fer verður það fyrir mjög háa upphæð.

Football Insider segir frá því að félagið horfi til Victor Boniface hjá Bayer Leverkusen ef Isak fer í sumar. Chelsea hefur þó einnig áhuga og gæti því orðið samkeppni um sóknarmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl