fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ronaldo svarar Hojlund: ,,Vonandi get ég gert það sama við hann á morgun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er alls ekki fúll út í Rasmus Hojlund eftir að þeir mættust í Þjóðadeildinni í miðri viku.

Hojlund skoraði eina mark Dana í 1-0 sigri á Portúgal og fagnaði að hætti Ronaldo – leikmanns sem hann lítur mikið upp til.

Ronaldo tók ekki illa í ákvörðun Hojlund að nota fagnið en vonast til að gera það sama í seinni leik liðanna í umspilinu.

,,Þetta var ekkert vandamál fyrir mig, ég veit að hann var ekki að vanvirða mig. Það er ekki bara hann sem fagnar eins og ég,“ sagði Ronaldo.

,,Þetta er heiður fyrir mig og ég vona að ég geti gert það sama við hann á morgun. Ég er ánægður með að hann sé hrifinn af fagninu mínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer