fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 19:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður Íslands, var að sjálfsögðu pirraður eftir leik okkar manna við Kósovó í kvöld.

Ísland er á leið í C deildina í Þjóðadeildinni eftir 5-2 samanlagt tap gegn Kósovó sem verður að teljast afskaplega svekkjandi.

,,Ég held að þetta fari frá okkur í báðum teigum vallarins, við byrjum vel en náðum ekki að fylgja því eftir,“ sagði Jón Dagur við Stöð 2 Sport eftir leikinn.

,,Mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa, á báðum endum vallarins vorum við ekki nógu góðir.“

,,Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur, færslur eða eitthvað ég þarf að sjá það aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum