fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 19:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður Íslands, var að sjálfsögðu pirraður eftir leik okkar manna við Kósovó í kvöld.

Ísland er á leið í C deildina í Þjóðadeildinni eftir 5-2 samanlagt tap gegn Kósovó sem verður að teljast afskaplega svekkjandi.

,,Ég held að þetta fari frá okkur í báðum teigum vallarins, við byrjum vel en náðum ekki að fylgja því eftir,“ sagði Jón Dagur við Stöð 2 Sport eftir leikinn.

,,Mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa, á báðum endum vallarins vorum við ekki nógu góðir.“

,,Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur, færslur eða eitthvað ég þarf að sjá það aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar