fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrey Santos er að upplifa ansi óþægilega stöðu í dag en hann er leikmaður Chelsea en spilar með Strasbourg á láni.

Santos hefur spilað vel með Strasbourg í vetur en hann er 20 ára gamall og hefur skorað átta mörk í 24 deildarleikjum sem miðjumaður.

Santos viðurkennir að hann viti sjálfur ekkert hvað gerist í sumar en enginn frá Chelsea hefur haft samband við hann í dágóðan tíma.

,,Auðvitað viltu spila fyrir stærstu félögin í Evrópu, risastórt lið eins og Chelsea,“ sagði Santos.

,,Ég einbeiti mér að því að klára tímabilið með Strasbourg og svo taka ákvörðun eftir það. Ég held að félagið sé ekki búið að ákveða sig.“

,,Það er enginn sem hefur komið og rætt við mig. Þetta er í höndum félagsins og umboðsmannsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye