fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Amorim vill ekki sjá Rashford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Star fullyrðir það í dag að Marcus Rashford eigi enga framtíð fyrir sér hjá Manchester United og mun hann kveðja í sumar.

Rashford er á lánssamningi hjá Aston Villa í dag en hans samband við Ruben Amorim, stjóra liðsins, er ekki gott.

Amorim er ekki tilbúinn að gefa Rashford annað tækifæri á Old Trafford og mun vilja selja hann fyrir um 60 milljónir punda í sumar.

Rashford hefur allan sinn feril verið samningsbundinn United áður en hann var lánaður til Villa í janúar og staðið sig vel.

Amorim var mjög óánægður með viðhorf og hegðun Rashford eftir komu í nóvember og útilokar það að nota leikmanninn næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Í gær

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“