fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna. Síðari leikurinn sem er heimaleikur Íslands fer fram á Spáni.

Um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar í kvöld en áhugavert verður að sjá breytingar frá honum.

Orri Steinn Óskarsson mun bera fyrirliðabandið í leiknum en meiðsli hafa herjað á liðið í undirbúningi.

Mikael Neville fór heim til Danmerkur vegna meiðsla og Valgeir Lunddal Fridriksson getur ekki spilað í kvöld.

Líkleget byrjunarlið Íslands í kvöld má sjá hér að neðan.

Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason
Logi Tómasson

Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Willum Þór Willumsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist