fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna. Síðari leikurinn sem er heimaleikur Íslands fer fram á Spáni.

Um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar í kvöld en áhugavert verður að sjá breytingar frá honum.

Orri Steinn Óskarsson mun bera fyrirliðabandið í leiknum en meiðsli hafa herjað á liðið í undirbúningi.

Mikael Neville fór heim til Danmerkur vegna meiðsla og Valgeir Lunddal Fridriksson getur ekki spilað í kvöld.

Líkleget byrjunarlið Íslands í kvöld má sjá hér að neðan.

Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason
Logi Tómasson

Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Willum Þór Willumsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“