fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA.

Báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli í Laugardal. Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl kl. 16:45 og Sviss þriðjudaginn 8. apríl kl. 16:45. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Ísland er með eitt stig eftir tvo leiki. Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss og tapaði svo 2-3 gegn Frakklandi í febrúar. Báðir leikirnir fóru fram ytra. Sviss er einnig með eitt stig, en Noregur er með þrjú.

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Glasgow Rangers – 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 15 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 36 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 70 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 47 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 15 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 16 leikir, 1 mark

Alexandra Jóhannsdóttir – Kristianstads DFF – 51 leikur, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir – Tampa Bay Sun – 14 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 49 leikir, 11 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 115 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 22 leikir, 2 mörk

Sandra María Jessen – Þór/KA – 49 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 15 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 46 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Leicester City – 45 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – RB Leipzig – 6 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 23 leikir, 2 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 18 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld