fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 17:11

Carlo Ancelotti og Florentino Perez / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur varað spænsku úrvalsdeildina við því að hans menn muni ekki mæta til leiks ef það sama gerist og gerðist þessa helgina.

Leikmenn Real fengu takmarkaða hvíld fyrir leik gegn Villarreal í gær sem vannst 2-1 en liðið spilaði við Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni í mjög mikilvægum leik.

Ancelotti er orðinn þreyttur á vinnubrögðum spænska knattspyrnusambandsins og ef hans menn fá ekki betri meðferð þá mun liðið einfaldlega hafna því að mæta á þá leiki sem henta ekki.

,,Þetta er í síðasta sinn sem við spilum leik án þess að fá 72 klukkutíma hvíld,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi.

,,Við munum ekki mæta til leiks ef þetta gerist aftur. Við báðum La Liga í tvígang um að breyta tímasetningunni en fengum ekkert til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld