fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe stjórnandi Manchester United hefur boðað launalækkanir hjá leikmönnum Manchester United, félagið muni ekki borga ofurlaun lengur.

United hefur síðustu ár verið að borga Casemiro, Marcus Rashford og Jadon Sancho verulega góð laun.

Félagið vill samkvæmt enskum blöðum lækka þennan kostnað hressilega og borga mönnum góð laun en ekki þessi ofurlaun sem hafa verið í boði.

Félagið vill svo að leikmenn fái verulega bónusa ef United gengur vel og þannig gætu þeir komist í sömu laun og áður með góðu gengi.

Þetta gæti haft áhrif á þá leikmenn sem vilja koma til Untied þegar ekki er öruggt að leikmenn verði á meðal þeirra launahæstu í heimi.

Ratcliffe er að taka hressilega til í rekstri United en félagið hefur tapað mikið af peningum síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands