fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern og Real Madrid hafa bæði áhuga á því að kaupa Diogo Dalot bakvörð Manchester United í sumar.

Enskir miðlar segja frá þessu en Dalot er 25 ára gamall.

Dalot er landsliðsmaður Portúgals en hann hefur verið í stóru hlutverki hjá United síðustu ár.

Real Madrid er á eftir Trent Alexander-Arnold en ef það klikkar er Dalot sagður á blaði.

FC Bayern vill styrkja þessa stöðu hjá sér og er Dalot sagður efstur á blaði Vincent Kompany.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun