fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern og Real Madrid hafa bæði áhuga á því að kaupa Diogo Dalot bakvörð Manchester United í sumar.

Enskir miðlar segja frá þessu en Dalot er 25 ára gamall.

Dalot er landsliðsmaður Portúgals en hann hefur verið í stóru hlutverki hjá United síðustu ár.

Real Madrid er á eftir Trent Alexander-Arnold en ef það klikkar er Dalot sagður á blaði.

FC Bayern vill styrkja þessa stöðu hjá sér og er Dalot sagður efstur á blaði Vincent Kompany.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur