fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Hákon Arnar og félagar úr leik eftir tap gegn Dortmund

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir útisigur á Lille í kvöld.

Fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli, góð úrslit fyrir franska liðið og varð staða þess enn vænlegri þegar Jonathan David kom þeim yfir snemma leiks í kvöld.

Dortmund sneri dæminu hins vegar við í seinni hálfleik. Emre Can minnkaði muninn af vítapunktinum á 54. mínútu og rúmum tíu mínútum síðar skoraði Max Beier sigurmarkið. Saman vinnur Dortmund því 3-2 og fer áfram.

Hákon Arnar Haraldsson lék stærstan hluta leiksins í kvöld, en hann skoraði mark Lille í fyrri leik liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld