fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Hákon Arnar og félagar úr leik eftir tap gegn Dortmund

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir útisigur á Lille í kvöld.

Fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli, góð úrslit fyrir franska liðið og varð staða þess enn vænlegri þegar Jonathan David kom þeim yfir snemma leiks í kvöld.

Dortmund sneri dæminu hins vegar við í seinni hálfleik. Emre Can minnkaði muninn af vítapunktinum á 54. mínútu og rúmum tíu mínútum síðar skoraði Max Beier sigurmarkið. Saman vinnur Dortmund því 3-2 og fer áfram.

Hákon Arnar Haraldsson lék stærstan hluta leiksins í kvöld, en hann skoraði mark Lille í fyrri leik liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“