fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 22:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistardeildar Evrópu eftir sigur á Liverpool í frábærum fótboltaleik á Anfield í 16-liða úrslitum í kvöld.

PSG byrjaði betur og komst yfir með marki Ousmane Dembele á 12. mínútu og jafnaði þar með einvígið. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Liverpool kom af mun meiri krafti inn í seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta möguleika sína. Því var farið í framlengingu.

Þar var ekkert skorað, þó PSG  hafi sótt nokkuð duglega að marki Liverpool undir lokin. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara leiksins.

Þar klikkuðu bæði Darwin Nunez og Curtis Jones á sínum spyrnum fyrir Liverpool og Parísarliðið því áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“