fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg fréttamaður Sky Sports segir að Arne Slot stjóri Liverpool vilji gera nokkuð margar breytingar á hópi sínum í sumar.

Segir í fréttinni að Slot hafi gefið grænt ljós á það að Liverpool selji allt að fimm leikmenn í sumar.

Um er að ræða þá Caoimhin Kelleher, Wataru Endo, Harvey Elliott, Federico Chiesa og Diogo Jota.

Sky segir að allir þessir leikmenn séu til sölu í sumar fyrir rétt verð en aðrar breytingar eru einnig líklegar.

Þannig eru Virgil van Dijk, Mo Salah og Trent Alexander-Arnold allir að renna út af samningi og gætu farið frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar