fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 17:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er að eyðileggja fyrir liðsfélaga sínum Vinicius Junior þessa dagana að sögn fyrrum leikmanns Marseille, Eric Di Meco.

Di Meco er á því máli að frammistaða Mbappe undanfarið sé að hafa slæm áhrif á Vinicius sem var stærsta stjarna Real fyrir komu franska landsliðsmannsins í sumar.

Di Meco telur að það sé ekki pláss fyrir tvær stórstjörnur á borð við þá tvo í sama klefa og að það sé ákveðið keppnisskap sem gæti haft neikvæð áhrif á þeirra leik.

,,Að semja við Mbappe var draumur Florentino Perez og hann er að upplifa drauminn ásamt Real Madrid. Mbappe er leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði, þú ert hins vegar með tvo hana í sama búri,“ sagði Di Meco.

,,Við bjuggumst við því að það yrði erfitt fyrir Vinicius og Mbappe að spila saman. Perez var ákveðinn í því að Carlo Ancelotti myndi bjarga því í búningsklefanum.“

,,Með þessari frammistöðu og hans hegðun, hann er að brjóta Vinicius. Mbappe er að mölbrjóta hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð