fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 16:08

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Betis um helgina í 3-2 tapi gegn Celta Vigo.

Um er að ræða umdeildan Brasilíumann sem er á láni hjá Betis frá enska stórliðinu Manchester United.

Þrátt fyrir að hafa skorað í leiknum var Antony vel pirraður eftir lokaflautið og heimtar meira frá sínum liðsfélögum.

,,Þetta var mjög erfitt. Við byrjuðum vel og skoruðum tvö mörk en við verðum að breyta hugarfarinu,“ sagði Antony.

,,Við skoruðum tvö mörk en við þurfum að einbeita okkur að leiknum allar 90 mínúutrnar. Við verðum að bæta okkur.“

,,Betis þarf að byrja og enda leiki vel. Við munum leggja meira í sölurnar og skoða það sem við erum að gera rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
433Sport
Í gær

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir eftir afhroð í Laugardalnum – Varnarleikurinn í molum en Albert bestur

Einkunnir eftir afhroð í Laugardalnum – Varnarleikurinn í molum en Albert bestur
433Sport
Fyrir 2 dögum

United horfir einnig til Tyrkjans unga

United horfir einnig til Tyrkjans unga