fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er sagður hafa hafnað nýju tilboði frá Real Madrid en hann er orðaður við Sádi Arabíu í dag.

Relevo segir frá því að Real hafi fengið sér sæti með Vinicius fyrir um tveimur vikum þar sem nýr samningur var ræddur.

Brassinn var hins vegar ekki hrifinn og svaraði neitandi og það er vegna tilboðsins frá Sádi sem hljómar upp á einn milljarð evra.

Þessi 24 ára gamli leikmaður myndi fá mun betri upphæð í Sádi en Real getur ekki borgað næstum jafn há laun og lið þar í landi.

Hann er enn samningsbundinn til ársins 2027 og eru líkur á að tilboð upp á 300 milljónir evra berist í sumar.

Ef Vinicius semur í Sádi þá skrifar hann undir samning sem myndi skila honum 147 milljarða króna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum