fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrrum leikmaður Real Madrid og Chelsea, skemmti sér ekki mikið á æfingum undir Antonio Conte og Maurizio Sarri sem þjálfuðu eitt sinn það síðarnefnda.

Það er Hazard sjálfur sem segir frá en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna eftir misheppnaða dvöl hjá Real Madrid.

Hazard segir að Conte og Sarri hafi verið mjög ‘ítalskir’ í sinni nálgun á æfingum og að það hafi hentað honum afskaplega illa.

,,Hjá Real Madrid vorum við alltaf með boltann, við æfðum með bolta í nánast hvert einasta skipti,“ sagði Hazard.

,,Það voru svo tveir, Conte og Sarri, æfingarnar hjá þeim voru svo leiðinlegar. Það er ekki hægt að bera þetta saman.“

,,Ég var hrifinn af æfingum Zinedine Zidane hjá Real Madrid og ég skildi þær betur. Ég er auðvitað mikill aðdáandi hans og það gæti hafa spilað inn í!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn