fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Risastórt fyrir KSÍ – „Maður með reynslu og þekkingu“

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 14:30

Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sjálfkjörið í stjórn KSÍ á næsta ársþingi en ljóst er að Börkur Edvardsson, hinn afar reynslumikli fyrrum formaður knattspyrnudeildar Vals tekur sér sæti í stjórninni. Þetta var til umræðu í Íþróttavikunni á 433.is.

„Það er frábært fyrir KSÍ að fá hann inn. Hann er til í að taka stórar ákvarðanir og er með skoðanir. Þarna er að koma inn maður með reynslu og þekkingu,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þar.

Honum líst vel á það sem er í gangi niðri í Laugardal hjá KSÍ.

„Það er verið að halda svipuðu þjálfarateymi og var með Arnari (Gunnlaugssyni), stjórnin lítur vel út, ég er ánægður með ráðninguna á Eysteini Pétri Lárussyni í starf framkvæmdastjóra. Ég veit hvað hann er metnaðarfullur og öflugur. Toddi (Þorvaldur Örlygsson formaður) hefur eiginlega gert allt rétt síðan hann kom inn svo þetta lítur vel út.“

Nánari umræða er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið