fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool hefur í fyrsta sinn tjáð sig um það sem gekk á eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudag.

Slot lét nokkur vel valin orð falla í garð Michael Oliver eftir leikinn og fékk að launum rautt spjald.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Everton jafnaði leikinn seint í uppbótartima.

„Tilfinningarnar náðu mér,“ sagði Slot á fréttamannafundi í dag en hann mátti ekki ræða við fréttamenn á miðvikudag vegna rauða spjaldsins.

„Ef ég gæti þá myndi ég gera þetta öðruvísi. Ég myndi vilja það, ég vona að ég bregðist ekki svona við aftur.“

„Það voru margir hlutir sem áttu sér stað þarna í uppbótartíma sem fóru í skapið á mér. Ég verð að virða svona hluti.“

„Það var löng bið eftir VAR skoðun, það var fimm mínútna uppbótartíma sem endaði í átta mínútum. Það gerðist margt sem fór í mig en ég ætla ekki að ræða öll þau atvik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?