fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donyell Malen er sagður pirraður og reiður hjá Aston Villa nú aðeins nokkrum dögum eftir að félagið gekk á kaupum á honum frá Borussia Dortmund.

Malen gekk í raðir Villa í janúar en var ekki skráður í hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu.

Ástæðan var sú að undir lok gluggans fékk Aston Villa hinn öfluga Marcus Rashford lánaðan frá Manchester United.

Unai Emery gat bara skráð þrjá nýja leikmenn inn í Meistaradeildarhópinn og kaus að skilja Malen eftir.

Rashford var skráður en einnig Axel Disasi og Marco Asensio sem einnig komu í janúar. Athletic segir að Malen sé verulega pirraður.

Malen spilaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Dortmund á síðustu leiktíð en mun núna þurfa að sitja upp í stúku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi