fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donyell Malen er sagður pirraður og reiður hjá Aston Villa nú aðeins nokkrum dögum eftir að félagið gekk á kaupum á honum frá Borussia Dortmund.

Malen gekk í raðir Villa í janúar en var ekki skráður í hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu.

Ástæðan var sú að undir lok gluggans fékk Aston Villa hinn öfluga Marcus Rashford lánaðan frá Manchester United.

Unai Emery gat bara skráð þrjá nýja leikmenn inn í Meistaradeildarhópinn og kaus að skilja Malen eftir.

Rashford var skráður en einnig Axel Disasi og Marco Asensio sem einnig komu í janúar. Athletic segir að Malen sé verulega pirraður.

Malen spilaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Dortmund á síðustu leiktíð en mun núna þurfa að sitja upp í stúku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot