fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donyell Malen er sagður pirraður og reiður hjá Aston Villa nú aðeins nokkrum dögum eftir að félagið gekk á kaupum á honum frá Borussia Dortmund.

Malen gekk í raðir Villa í janúar en var ekki skráður í hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu.

Ástæðan var sú að undir lok gluggans fékk Aston Villa hinn öfluga Marcus Rashford lánaðan frá Manchester United.

Unai Emery gat bara skráð þrjá nýja leikmenn inn í Meistaradeildarhópinn og kaus að skilja Malen eftir.

Rashford var skráður en einnig Axel Disasi og Marco Asensio sem einnig komu í janúar. Athletic segir að Malen sé verulega pirraður.

Malen spilaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Dortmund á síðustu leiktíð en mun núna þurfa að sitja upp í stúku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta