fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland var í stuði eftir 1-2 sigur Manchester City á Real Madrid í gær, þar sem hann skoraði, og hóf viðtal við CBS á því að stríða Jamie Carragher.

Í upphafi viðtalsins grínaðist Haaland í Carragher, þar sem sá síðarnefndi hefur verið heitur undanfarna daga í gagnrýni á Mohamed Salah.

„Ég verð stressaður þegar ég sé Jamie Carragher í setti,“ sagði Haaland og uppskar mikinn hlátur. „Þú þarft ekki að vera stressaður Erling!“ svaraði Carragher um hæl.

Micah Richards spurði Haaland þá hvort hann teldi að erfiðara væri að mæta Antonio Rudiger, leikmanni Real Madrid, eða Carragher. „Ég held ég þurfi að segja Rudiger, Carragher er tifandi tímasprengja,“ sagði framherjinn og uppskar enn meiri hlátur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik