fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah birti einmana mynd úr ræktinni á samfélagsmiðlum í dag, aðeins fáum dögum eftir að hann lét allt vaða í dramatísku viðtali eftir leik Liverpool gegn Leeds um helgina.

Framherjinn 33 ára gagnrýndi bæði félagið og stjórnanda sinn, Arne Slot, harðlega eftir að hafa verið vistaður á bekknum í þriðja sinn í röð á Elland Road.

Í kjölfarið var Salah ekki valinn í Meistaradeildarhóp Liverpool sem mætir Inter Mílan á þriðjudag, og æfir nú einn heima á Anfield, fjarri aðalliðinu.

Í umdeildu viðtalinu sakaði Salah félagið um að hafa „kastað sér fyrir rútuna“ og sagðist ekki lengur eiga neitt samband við Slot.

Óvíst er hvort Egyptinn muni spila fleiri leiki fyrir Liverpool áður en hann heldur til Afríkukeppninnar með landsliði sínu í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah