fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 10:30

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi framherji Liverpool, Michael Owen, hefur gagnrýnt Mohamed Salah fyrir harðorða gagnrýni sína eftir 3–3 jafnteflið gegn Leeds um helgina.

Salah, 33 ára, lét öllum illum látum eftir að hafa setið á bekknum í þriðja úrvalsdeildarleiknum í röð og sakaði bæði Arne Slot og félagið um að hafa hennt sér fyrir rútuna.

Getty Images

Hann sagði jafnframt að engin samskipti væru lengur milli hans og Slot.

Owen, sem sjálfur lenti í brottför frá Liverpool árið 2004, tjáði sig á X um atvikið: „Ó, Mo Salah. Ég skil hvernig þér líður. Þú hefur borið þetta lið í langan tíma og unnið allt sem hægt er að vinna. En knattspyrna er liðsíþrótt og þú getur ekki sagt svona opinberlega,“ sagði Owen.

Hann minnti jafnframt á að Salah fer til Afríkumótsins eftir viku og sagði að slíkar yfirlýsingar gætu haft alvarleg áhrif á stöðu hans innan liðsins á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah