fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, leikmaður Manchester United, hefur brugðist við sögusögnum sem birtust á samfélagsmiðlum um helgina og sögðu hann hafa heimsótt ólétta eiginkonu sína eftir 2–2 jafntefli liðsins gegn Nottingham Forest.

Amad, sem skoraði glæsilegt mark á 81. mínútu og tryggði United stig á City Ground, neitaði staðfastlega að sagan væri sönn.

Færslan, sem birt var á X af reikningi með rúmlega 30 þúsund fylgjendur, innihélt meinta gervigreindarmynd og textann: „Amad Diallo heimsækir þungaða eiginkonu sína eftir leikinn um helgina. Ómögulegt að elska þau ekki.“

Leikmaðurinn svaraði með yfirlýsingu. „Að dreifa röngum upplýsingum mun ekki hjálpa þér að kynna síðuna þína. Sýnið einkalífi mínu smá virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina