fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Carro, framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen, segir að Florian Wirtz hefði gengið til liðs við Real Madrid ef spænska félagið hefði lagt fram tilboð síðastliðið sumar.

Wirtz, 22 ára miðjumaður, gekk til liðs við Liverpool fyrir metfé, um 116 milljónir punda, en hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast enska boltanum.

„Hann er leikmaður sem vill vinna Meistaradeildina. Hann sá að við unnum deildina með Leverkusen, en það er erfitt að vinna Evrópu­keppnina með okkur. Hann hefði örugglega farið til Madrid ef Xabi Alonso hefði lagt fram tilboð,“ segir Carro, en Alonso stýrið auðvitað Wirtz hjá Leverkusen og er í dag hjá Real.

Spænskir miðlar halda því enn fremur fram að Real Madrid fylgist með gangi mála hjá Wirtz og að tími hans á Anfield gæti runnið sitt skeið fyrr en menn halda.

Liverpool og Real Madrid mætast í Meistaradeildinni á Anfield nú klukkan 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“