fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

433
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur lýst því hvernig hann bað kærustuna Georginu Rodriguez um að giftast sér og segir að það hafi verið spontant, frekar en rómantískur viðburður.

Parið tilkynnti trúlofun sína í ágúst eftir níu ára samband og deildi Georgina gleðifréttunum á Instagram. Í viðtali við Piers Morgan sagði Ronaldo að hann hefði ekki ætlað sér að biðja Georginu þetta kvöld, en það hafi þróast þannig.

„Það var um klukkan eitt um nóttina. Dæturnar mínar voru sofandi, vinur minn gaf mér hringinn og þegar ég ætlaði að afhenda hann þá komu börnin mín inn og sögðu „Pabbi, þú ætlar að biðja mömmu.“ Þá hugsaði ég: „Þetta er rétti tíminn.“

Ronaldo bætti við að hann hefði ekki farið á annað hné, en haldið litla ræðu og lýsir hann augnablikinu sem fallegu og einlægu.

„Ég er ekki sá týpíski rómantíski maður sem kemur heim með blóm í hverri viku, en ég er rómantískur á minn hátt. Ég vissi að hún væri konan í lífi mínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“