fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og voru flestra augu sennilega á Anfield, þar sem Liverpool tók á móti Real Madrid.

Það var markalaust allt þar til á 61. mínútu en þá kom Alexis Mac Alliser Liverpool yfir. Reyndist það eina mark leiksins og 1-0 sigur Englandsmeistaranna verðskuldaður.

Mikilvægur sigur fyrir Liverpool, sem hefur verið í brasi undanfarið, og er liðið komið með 9 stig eins og Real Madrid.

Ríkjandi Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu 1-2 á móti Bayern Munchen, þar sem Luis Diaz gerði bæði mörk Bæjara. Tottenham burstaði þá FC Kaupmannahöfn.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins.

Atletico Madrid 3-1 Union SG
Bodo/Glimt 0-1 Monaco
Juventus 1-1 Sporting
Liverpool 1-0 Real Madrid
Olympiacos 1-1 PSV
PSG 1-2 Bayern Munchen
Tottenham 4-0 FCK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM