fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og voru flestra augu sennilega á Anfield, þar sem Liverpool tók á móti Real Madrid.

Það var markalaust allt þar til á 61. mínútu en þá kom Alexis Mac Alliser Liverpool yfir. Reyndist það eina mark leiksins og 1-0 sigur Englandsmeistaranna verðskuldaður.

Mikilvægur sigur fyrir Liverpool, sem hefur verið í brasi undanfarið, og er liðið komið með 9 stig eins og Real Madrid.

Ríkjandi Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu 1-2 á móti Bayern Munchen, þar sem Luis Diaz gerði bæði mörk Bæjara. Tottenham burstaði þá FC Kaupmannahöfn.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins.

Atletico Madrid 3-1 Union SG
Bodo/Glimt 0-1 Monaco
Juventus 1-1 Sporting
Liverpool 1-0 Real Madrid
Olympiacos 1-1 PSV
PSG 1-2 Bayern Munchen
Tottenham 4-0 FCK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“