fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Dowman varð í kvöld yngsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar, er hann kom inn á fyrir Arsenal gegn Slavia Prag.

Dowman lék um 20 mínútur í þægilegum 0-3 sigri Skyttanna, sem eru með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í Meistaradeildinni.

Hann er aðeins 15 ára og 308 daga og setti þar með met með því að koma inn á. Metið átti Youssoufa Moukoko, þá leikmaður Dortmund, en hann var 16 ára og 18 daga er hann spilaði fyrsta leikinn í Meistaradeildinni.

Dowman hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðloðinn aðallið Arsenal á þessari leiktíð og heillað marga í þeim leikjum sem hann hefur spilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM