fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

433
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska áhrifavaldinn Anna Gegnoso hefur orðið miðpunktur orðrómsins í kringum sambandsslit Lamine Yamal og argentínsku söngkonunnar Nicki Nicole.

Um helgina sendi Yamal, leikmaður Barcelona, skilaboð til spænska blaðamannsins og YouTube-stjörnunnar Javier de Hoyos þar sem hann staðfesti að þriggja mánaða sambandinu væri lokið.

Það hefur vakið nýjar sögusagnir um tengsl Jamal við hinn 20 ára Gegnoso, sem er mikil aðdáandi fótbolta og fylgdist meðal annars með leik Barcelona gegn Las Palmas á síðasta tímabili.

Yamal og fyrrverandi.

Hún hefur einnig verið virk á samfélagsmiðlum þar sem hún hefur tjáð sig um ástríðu sína fyrir ítölsku og spænsku knattspyrnuliðunum.

Javier de Hoyos, sem stjórnar sjónvarpsþættinum D Corazon á La 1, sagði þegar hann las upp skilaboðin. „Lamine segir að þau séu ekki lengur saman og að það tengist ekki neinni ótrúmennsku.“

Hann bætti við: „Lamine sagði mér að ferðin til Ítalíu hafi ekkert með þetta að gera. Hann var ekki lengur með Nicki þegar hann fór og hefur ekki verið með neinni annarri.“

Yamal virðist því afneita alfarið öllum sögusögnum um að hann hafi haldið fram hjá með ítalska áhrifavaldinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik