fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Matheus Cunha í erfiðu útileiknum gegn Crystal Palace á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.

Framherjinn missti af tapi liðsins gegn tíu manna Everton á mánudagskvöldið eftir að hafa meiðst á æfingu.

Ruben Amorim vonast til að fá hann aftur í leikinn gegn West Ham á fimmtudag í næstu viku, en staðfest er að Brasilíumaðurinn verði ekki með á Selhurst Park.

Amorim bætti við að bæði Benjamin Sesko og Harry Maguire myndu þurfa lengri tíma áður en þeir koma aftur til baka eftir meiðsli og verði ekki tiltækir um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga