
Gylfi Þór Orrason verður að störfum í Meistaradeild Evrópu í kvöld, eins og hann hefur gert á þessari leiktíð.
Hann verður þar dómaraeftirlitsmaður á leik Chelsea og Barcelona á Stamford Bridge í London.
Mikil eftirvænting er fyrir leiknum, sem hefst klukkan 20 í kvöld að íslenskum tíma.